Berglind Elva Tryggvadóttir

Berglind Elva Tryggvadóttir
  • Details
  • Selfos, Iceland
  • Icelandic

From my teenagers years I have been living with obesity. It started with several traumas in these years and low self-esteem. Food was my comfort in these times. When I was 11 years old I started my first of many diets. As the years went by the problem got bigger, but I was brave. I found some professional help and after few years of healthy food and exercises I still was too heavy. My meals were to big!I had bariatric surgery in april 2012. Since then I realized that I have a chronic disease and this will be a lifelong journey. I am happy to have the opportunity to work with all these great people in EASO – ECPO. Fight for our rights as a patients, fight against stigma and fat shaming.

Frá því á unglingsárunum hef ég lifað með offitu. Þetta byrjaði með nokkrum áföllum og sorg á þessum tíma og litlu sjálfsáliti. Matur varð huggun mín á þessum tíma. Þegar ég var 11 ára fór ég í megrunarkúr, sá fyrsti af mörgum næstu áratugina. Eftir því sem árin liðu varð vandamálið stærra en á endanum fann ég kjark. Ég fékk faglega aðstoð og eftir nokkur ár af heilsusamlegum mat og æfingum var ég ennþá of þung. Máltíðirnar mínar voru of stórar! Ég fór því í magahjáveituaðgerð í apríl 2012. Eftir þá aðgerð áttaði ég mig á því að ég er með langvinnan sjúkdóm og þetta verður ævilangt ferðalag. Ég er glöð í dag að fá einstakt tækifæri til að vinna með öllu þessu frábæra fólki í EASO – ECPO. Við munum berjast fyrir réttindum okkar sem sjúklingum, berjast gegn fordómum og fituskömm.

By continuing to use the site, you agree to the use of cookies. more information

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close